Félagsstofnun stúdenta
Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur
Aðalmarkmið okkar er að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta.
Lesa nánar um FSHáma og Kaffistofur stúdenta bjóða fjölbreytt úrval af mat og drykk við allra hæfi á lágmarksverði. Í Hámu á Háskólatorgi, í Stakkahlíð og Tæknigarði er boðið upp á heita rétti í hádeginu og súpu alla virka daga í öllum Hámum og Kaffistofum. Háma salatbar er staðsettur á Háskólatorgi og opinn virka daga kl. 11 – 14.